loading

Ný heimasíða - allir ferskir

Það er ánægjulegt að segja frá því að undanfarna mánuði hefur verið að endurbættri heimasíðu Pioneer DJ á Íslandi.

 

Pioneerdj.is opnaði fyrst árið 2014 og hefur síðan þá vaxið umtalsvert. Gamla síðan var einfaldlega orðið úrelt og gamaldags sem rímar svo sannarlega ekki við vörurnar sem hér eru seldar. 

Það er okkur mikil ánægja birta hér nýja og endurbætta síðu.

 

Góðar stundir

Flokkar