House tónlistin á nafn og rætur að rekja til vöruhúsapartía í Chicago á níunda áratugnum.
Nú þegar heimsfaraldur geisar og skemmtanabönn ríkja, munu nokkrir af helstu plötusnúðum bæjarins nýta sér eina af afleiðingum þessa ófyrirséða ástands; vöruhús tækjaleigunnar Luxor og söludeildar pioneerdj.is standa troðfull á laugardagskvöldi!
Lesa meira